top of page
NÆSTI VIÐBURÐUR
Gleðilegt Nýtt Ár
Sjáðu myndban.
Kynning á starfsemi 
Bergmáls.

"En gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálseminni því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar."

Hebreabréfið 13:16

VELKOMIN Í SMÁ FRÍ

Orlofsvika er tími þar sem allt að 28 manns geta átt ánægjulega daga saman.

Kynnst öðrum, spjallað saman, endurnærst, glaðst saman í söng og notið góðs matar.

UM BERGHEIMA

Bergheimar er hús Bergmáls að Sólheimum í Grímsnesi. Í húsinu eru 14 tveggja manna herbergi með salerni og sturtu. Öll aðstaða miðast við fullt aðgengi fyrir fatlaða.

ORLOFSVIKUR

Orlofsvika er tími þar sem skjólstæðingar okkar geta átt nokkra daga saman. Rifjað upp gömul kynni, kynnst nýju fólki, glaðst saman og geta gerst Bergmálsvinir.​

STJÓRN BERGMÁLS

​Hérna getur þú fengið upplýsingar um  hverjir eru í stjórn Bergmáls.

HJÁLPAÐU OKKUR AÐ DREIFA OKKAR
KÆRLEIKA OG LÍKNAR HJÁLP

Græðum saman mein og mein, metumst ei við grannann. Fellum saman stein við stein.

Styðjum hverjir annan. Plöntum, vökvum rein við rein, ræktin skapar framann.

Hvað má höndin ein og ein ? Allir leggi saman.

bottom of page