UM OKKUR

Tilgangur félagsins er að hlynna að krabbameinssjúkum, blindum, öldruðum og öðrum þeim er búa við langvarandi sjúkdóma. Frá árinu 1994 hefur félagið staðið fyrir orlofsvikum fyrir skjólstæðinga sína yfir sumarið þeim að kostnaðarlausu, auk samverustunda yfir veturinn.

TILGANGUR OKKAR

Að hlynna að krabbameinssjúkum, blindum, öldruðum og öðrum þeim er þurfa þykir, þeir nefnast Bergmálsvinir.

ÞAÐ SEM VIÐ GERUM

Bergmál styður við krabbameinssjúka, blinda og aðra langveika. Það gerum við m.a. með orlofsvikum, fólki að

kostnaðarlausu.

FÉLAGIÐ OKKAR

Bergmál byggir allt starf sitt á framlagi sjálboðaliða. Starfinu til styrktar seljum við jólakort, minningarkort, sultur og kökur. 

Auk þess bjóðum við upp á sumarferð, aðventuhátið og árshátíð.

VIDEO UM OKKUR

Hérna kemur video um Bergmál þegar það er tilbúið, enn þar til er stutt video um gler grasker gerð.