Hægt er að styrkja okkur í gegnum netið
SJÁLFBOÐALIÐI
Hvernig getur þú orðið sjálboðaliði hjá okkur þegar Orlofsvikan er í gangi.
HVERNIG ÞÚ GETUR HJÁLPAÐ
Hjálpa við .......
GERAST STYRKTARFÉLAGI
Gerast styrktarfélagi.
Þeir sem vilja gerast styrktarfélagar Bergmáls hafi vinsamlegast samband við stjórn eða á netfangið bergmal@simnet.is
Styrktarfélagi greiðir árlegt styrktarfélagagjald sem nú er kr. 2.000-.
Minningarkort.
Munið eftir minningarkortum félagsins.
Þau fást hjá Kolbrúnu í síma 587 5566 og 845 3313.
og hjá Helgu í síma 554 2670 og 895 0395
Frjáls framlög.
Ef áhugi er fyrir hendi til að styrkja félagið fjárhagslega má leggja inn á bankareikning þess.
Reikningsnúmer: 0117-26-1616
Kennitala: 490294-2019
Félagið þakkar stuðningsmönnum sínum hjartanlega.
EF ÞÚ VILLT HJÁLPA
Þegar dregur nær orlofsviku er alltaf gott að fá góða hjálp, bæði í styrk, mat, hjúkrunarfræðingar, matargerð, pottana og ekki má gleyma söng og gleði við kvöldvöku til að létta á hjarta.